top of page

Aðalfundur FHG - 26.apríl 2023

  • Writer: FHG
    FHG
  • Apr 25, 2023
  • 1 min read


Aðalfundur FHG - Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu - verður haldið

á hinu nýja og glæsilega Berjaya Iceland Parliament Hotel, Thorvaldsenstræti 2, 101 Reykjavík, miðvikudaginn 26. apríl 2023 kl. 15:00 síðdegis.


Í kjölfar hefðbundinna aðalfundastarfa mun Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóri ávarpa fundinn og ræða við félagsmenn FHG.


Dagskrá er að öðru leyti samkvæmt samþykktum félagsins;


1) Yfirlit yfir starfsemina

2) Ársreikningar yfirfarnir og samþykktir

3) Kosning til stjórnar

4) Árgjöld

5) Tillaga um breytingar á samþykktum

5) Önnur mál


Að afloknum fundi verður boðið upp á léttar veitingar og við hvetjum alla til að taka lykilfólk úr sínum fyrirtækjum með á aðalfundinn.


F.h. stjórnar


Kristófer Oliversson, formaður

 
 
 

Comments


Hafðu samband

Fyrir nánari upplýsingar um aðild að FHG

Bankaupplýsingar:
0515-26-680918 

Kennitala: 

680918-0150

Fylgdu okkur á 

  • Facebook Social Icon
bottom of page