top of page

Aðalfundur FHG er framundan

Updated: Aug 28, 2020
Boðað er til aðalfundar FHG - Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu að Center Hotels Laugavegi, Laugavegi 95-99, 101 Reykjavík,  fimmtudaginn 26.mars 2020 kl. 16:00 síðdegis.


Dagskrá: 1) Yfirlit yfir starfsemina 2) Ársreikningar yfirfarnir og samþykktir 3) Kosning til stjórnar 4) Árgjöld 5) Stefna næstu missera mörkuð


5) Önnur mál Að afloknum fundi verður boðið upp á léttar veitingar og tónlistaratriði.


Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page