top of page

Breytingar á veröldinni eru Íslandi í hag en tökum langtímahagnað fram yfir stundargróða

Á aðalfundi FHG sagði Ólafur Ragnar að breytingarnar sem eru að verða á veröldinni séu Íslandi í hag og muni skila landinu miklum tækifærum en á sama tíma þurfum við að fara hugsa um hvernig við stýrum álagi af komum ferðamönnum hingað til lands til framtíðar. Þar getum við horft til reynslu annarra landa eins og Kanadamanna með sína þjóðgarða. Einnig sé mikilvægt að gæta hófs í álagningu á ferðamenn og huga að langtímahagnaði, fremur en stundargróða.




コメント


コメント機能がオフになっています。
bottom of page