top of page

Lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar

Updated: Sep 24, 2020


Meðfylgjandi er samantekt um lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar, s.k. "greiðsluskjól" en Við hjá FHG höfum beitt okkur mjög í þessu máli og leituðum m.a. til Viðars Más Matthíassonar, fyrrverandi hæstaréttardómara og núverandi rannsóknarprófessors við HÍ og Sigurðar G. Guðjónssonar lögmanns. Álit Viðars Más getur breytt miklu um samningsstöðu aðila m.a. gagnvart fasteignaeigendum og lánastofnunum. 


Nauðsynlegt reyndist að skapa aðilum svigrúm til samninga og endurspeglast sú nauðsyn í frumvarpi um einfaldari fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja, sem dómsmálaráðherra lagði fram og er nú hefur verið samþykkt á Alþingi.


Hjálagt er minnisblað Sigurðar G. um lögin, en þau gagnast smáum fyrirtækjum jafnt sem stórum, hvort sem þörf er á greiðsluskjóli eða sem er ekki síður mikilvægt að vitneskjan um lögin geta bætt samningsstöðu aðila t.a.m. hótel- og gistihúsarekenda standa nú nær algjörlega tekjulausir vegna óviðráðanlegra atvika.


FHG lög um greiðsluskjól 16. júní 2020
.p
Download P • 167KB

bottom of page