top of page

Samdrátturinn mestur á Íslandi

  • Writer: FHG
    FHG
  • Dec 15, 2020
  • 1 min read

Updated: Jan 5, 2021

Eins og meðfylgjandi mynd sýnir hefur orðið gríðarlegur samdráttur í bókunum hjá hótelum á Norðurlöndum á árinu 2020. Tölurnar sem sýna breytingu frá sama mánuði árinu á undan byggjast á samantekt á þróun meðalverðs gistingar í höfuðborgum Norðurlandanna, þ.e. tekjur á framboðið herbergi (RevPAR)*. Þær endurspegla þannig vel þann samdrátt sem orðið hefur vegna Covid19 á árinu.


Eins og sjá má hafa þær hörðu aðgerðir á landamærum Íslands sem gripið var til valdið því að samdrátturinn hefur verið mestur í Reykjavík.



*Tölur frá fyrirtækinu Benchmarking Alliance Nordic AB.

 
 
 

Comments


Hafðu samband

Fyrir nánari upplýsingar um aðild að FHG

Bankaupplýsingar:
0515-26-680918 

Kennitala: 

680918-0150

Fylgdu okkur á 

  • Facebook Social Icon
bottom of page