top of page

Sækja um aðild að FHG

Fyrirtæki sem starfa við hótel- og gistiþjónustu eða tengdri starfsemi sem hafa tilskilin leyfi í gildi geta sótt um að gerast aðildarfélagar að FHG.

Aðild kostar 2.000 kr. á herbergi á ári / Verð frá 30.000 kr. að 1.000.000 kr. 

Með því að gerast félagi leggur þú lið hagsmunagæslu greinarinnar og styður við baráttuna við aukna álögur og erfitt starfsumhverfi.  Margar hendur vinna létt verk. 

 

Sækja þarf um aðild með skráningu sem er send til stjórnar samtakanna.

 

Með umsókninni þarf að fylgja afrit af starfsleyfi og upplýsingar um starfssvið, stjórn og framkvæmdastjórn.  Stjórn FHG fer yfir umsóknir og tilkynnir umsækjanda ákvörðun skriflega.  Sé umsókn synjað getur umsækjandi innan eins mánaðar farið fram á að ákvörðun stjórnar verði borin undir félagsfund.

Takk fyrir áhugann, við verðum í sambandi.

bottom of page