top of page

AÐALFUNDUR

Updated: Sep 24, 2020

F H G - Fyrirtæki í í hótel- og gistiþjónustu boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 28.febrúar 2019 kl. 15:00 að Vinnustofu Kjarvals að Austurstræti 10, 101 Reykjavík, á efstu hæð.

Ath. :Til að komast inn í umræddan einkaklúbb er nauðsynlegt er að stimpla inn aðgangsorð: 2972#

Dagskrá:

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara

  • Skýrsla stjórnar lögð fram

  • Reikningar lagðir fram til samþykktar

  • Kosning stjórnar

  • Kosning endurskoðanda

  • Ákvörðun félagsgjalds

  • Breytingar á samþykktum

  • Önnur mál


Að fundi loknum verður boðið upp á léttar veitingar og tónlist.

Fjölmennum, metum stöðuna og ræðum sóknarfærin framundan.

Stjórnin

 


Nánari upplýsingar um fundinn veitir Jakob Frímann á jfm@fhg.is

Kommentare


Die Kommentarfunktion wurde abgeschaltet.
bottom of page