top of page

Almennur félagsfundur FHG um afkomutölur og framtíðarsýn í hótel- og gistiþjónustu.

Updated: Sep 24, 2020



Nú þegar haustar er gott að líta yfir farinn veg og spá í framtíðina í ljósi reynslunnar sem við höfum viðað að okkur.  Það ætlum við að gera á opnum félagsfundi að Hvammi á Grand hótel þann 1. nóvember n.k. kl. 13:00.

Skarphéðinn Berg Steinarsson mun svo kynna okkur framtíðarsýn Ferðamálastofu eins og hún blasir nú við.

Alexander Eðvardsson frá KPMG mun fara yfir niðurstöður skýrslu Ferðamálastofu og KPMG og við gefum okkur tíma til að ræða innihald hennar.

Formaður og framkvæmdastjóri munu gera grein fyrir starfi og helstu áherslum félagsins sem unnið hefur verið að undanfarnar vikur.

Vinsamlegast skráið þátttöku á fundinn hér

Stjórn FHG – Fyrirtæki í hótel og gistiþjónustu

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page