Breytingar á rekstrarskilyrðum fyrirtækja í ferðaþjónustu 2015 - 2017
Könnun á vegum Ferðamálastofu á breyttum rekstrarskilyrðum
Umræða um versnandi rekstrarskilyrði fyrirtækja í ferðaþjónustu. Könnuninni ætlað að staðfesta eða afsanna slíkt.
Fullyrt að mikill munur sé á afkomu eftir landshlutum og því lögð áhersla á að fá tölulegar upplýsingar miðað við eftirfarandi skiptingu:
• Höfuðborgarsvæðið (þ.m.t. Suðurnes).
• Vesturland og Vestfirðir.
• Norðurland vestra.
• Norðurland eystra og Austurland.
• Suðurland. Könnunin gerð hjá fyrirtækjum í eftirfarandi greinum innan ferðaþjónustunnar:
• Afþreyingarfyrirtækjum.
• Bílaleigum.
• Gististöðum.
• Hópferðafyrirtækjum.
Þróun á helstu kennitölum ferðaþjónustunnar
Nokkrar af helstu niðurstöðum úr könnun á vegum SAF frá 2017
Hlutfallstölur úr rekstri fyrirtækja.
Hlutfallsleg skipting tekna og gjalda hótela fyrstu 6 mánuði ársins
Hlutfallsleg skipting tekna og gjalda hótela fyrstu 6 mánuði ársins
Rekstrarupplýsingar fyrir fyrstu 6 mánuði áranna 2017 og 2016
Rekstrarupplýsingar fyrir árið 2016
Áhugaverðar upplýsingar
• Rekstrarskilyrði á landsbyggðinni almennt erfiðari:
• launakostnaður er hærri en á höfuðborgarsvæðinu,
• herbergjanýting almennt lakari,
• lægra meðalverði á gistingu og
• lægri meðalálagningu á seldar veitingar.
Tengiliður:
Alexander G. Eðvarðsson
Partner á skatta- og lögfræðisviði KPMG