top of page

Samantekt 

Guðjón Rúnarsson lögmaður, einn höfunda Hvítbókarinnar og fv. framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja til margra ára er í dag einn eigenda lögmannsstofunnar Dranga þar sem hann starfar, m.a. að rannsóknum og skýrslugerðum fyrir FHG - samtök fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu.

 

Meðfylgjandi er öflug samantekt sem hann gerði nýlega fyrir FHG og var kynnt ráðherrum ríkisstjórnarinnar á fundi um sl. mánaðamót.

bottom of page