Search


Viðtal við formann FHG um stöðuna í hótelgeiranum.
Sjá hér viðtal við Kristófer Oliversson formann FHG. Markaðurinn - Þórður Gunnarsson blaðamaður
Jun 10, 20211 min read


Aðalfundur FHG
Aðalfundur FHG verður haldinn fimmtudaginn 20. maí nk. kl. 15.00 – 16.30 á Hótel Granda by Center Hotels, Seljavegi 2. (Gamla...
May 6, 20211 min read


Fasteignaskattar sveitarfélaga
Alþingi lögfesti í mars lög um breytingu á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur), sjá lög nr....
Apr 23, 20212 min read


Útfærsla ráðningarstyrkja mismunar
Ragnar Bogason, stjórnarmaður FHG, var í viðtali við Fréttablaðið þann 2. apríl síðastliðinn þar sem ræddi hvernig samspil...
Apr 6, 20211 min read


Félagsfundur FHG
ÁHRIF COVID Á SAMNINGA VIÐ KRÖFUHAFA HÆSTARÉTTARLÖGMENN RÝNA NÝFALLINN HÉRAÐSDÓM FHG stóðu í dag, 25. mars 2021, fyrir félagsfundi um...
Mar 25, 20214 min read


Opinn félagsfundur FHG fimmtudaginn 25.mars kl. 10:00
Umræða um nýfallinn dóm um áhrif covid19 á umsamið leiguverð og samspil dómsins við aðra samninga, s.s. lánasamninga. FHG boða til...
Mar 23, 20211 min read


400 milljóna króna leigugreiðslur felldar niður
Grein í Morgunblaðinu 17.mars 2021 / Þóroddur Bjarnason - tobj@mbl.is Mynd: Morgunblaðið - Árni Sæberg Afar sjaldgæft er að dómstólar...
Mar 18, 20214 min read


Fréttabréf FHG - Janúar 2021
ÚR ORRAHRÍÐINNI Ágæti félagsmaður. Áskoranirnar verða ekki stærri en þær sem mættu félagsmönnum á liðnu ári í orrahríð kórónuveiru. Þegar...
Jan 5, 20216 min read


Samdrátturinn mestur á Íslandi
Eins og meðfylgjandi mynd sýnir hefur orðið gríðarlegur samdráttur í bókunum hjá hótelum á Norðurlöndum á árinu 2020. Tölurnar sem sýna...
Dec 15, 20201 min read


Mánaðarleg REVPAR* þróun höfuðborga norðurlandanna.
*Tekjur á framboðið herbergi. Hér má sjá mánaðarlega REVPAR þróun höfuðborga norðurlandanna sem Benchmarking Alliance hefur tekið saman....
Dec 1, 20201 min read


Brýnast að aðstoða þá sem fyrir mesta högginu verða
Í Kastljósi þann 18. nóvember 2020 var viðtal við Kristrúnu Frostadóttur, aðalhagfræðing Kviku banka. Þar deilir hún sinni skoðun á því...
Nov 26, 20204 min read


Fyrirsjáanleiki er forsenda endurreisnar
Í Markaði Fréttablaðsins þann 25. nóvember 2020 er viðtal við ýmsa forsvarsmenn innan ferðaþjónustunnar um alvarlega stöðu greinarinnar....
Nov 25, 20208 min read


Leggja til skuldabréfaleið
Hótelkeðjurnar leggja til að fasteignagjöldum verði frestað með útgáfu skuldabréfa til margra ára. Gera ekki ráð fyrir umtalsverðum...
Nov 10, 20203 min read


Fundur um sviðsmyndir um starfsumhverfi íslenskrar ferðaþjónustu.
Á miðvikudaginn 28. október frá kl. 9:00-10:30 halda KPMG, Ferðamálastofa og Stjórnstöð ferðamála, rafrænan kynningarfund á sviðsmyndum...
Oct 23, 20201 min read


Niðurfelling eða frestun fasteignagjalda
FHG og Samtök ferðaþjónustunnar sendu þann 7. október síðastliðinn Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu erindi með beiðni um...
Oct 12, 20201 min read


Bankarnir komi að skuldavanda
Í ágætri grein í Mbl. 15. sept. s.l. bendir Eiríkur S. Svavarsson lögmaður Fosshótela á nauðsyn þess að fjármálastofnanir komi til móts...
Sep 15, 20203 min read


Forstöðumaður efnahagssviðs SA á fundi með stjórn FHG
Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, mætti á fund stjórnar FHG þann 27. ágúst...
Sep 8, 20202 min read


Það má velta upp spurningunni hvort gengið hafi verið of langt með því að loka landinu algjörlega
Kristófer Oliversson, formaður Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, FHG, segir stöðuna í hótelgeiranum mjög alvarlega. Nauðsynlegt sé að...
Aug 28, 20202 min read


Hótelmenn taka allir undir kurteislega ósk Samtaka Atvinnulífsins
Hótelmenn taka allir undir kurteislega ósk Samtaka Atvinnulífsins um að ríkisstjórnin rökstyðji ákvörðun um að loka landinu með þessum...
Aug 28, 20202 min read


Hörður dregur upp mynd af áhrifum hertra aðgerða við landamærin
Myndin er ekki beint glæsileg. Við stöndum frammi fyrir verstu efnahagskreppu í hundrað ár og útlit fyrir að skuldir hins opinbera aukist...
Aug 28, 20202 min read